6.7.06

Benedikt Hjartarson fjallar um Norrænar bókmenntir


Yfirlýsinga- og framúrstefnusérfræðingurinn Benedikt Hjartarson fjallaði um Nýhilbókaflokkinn Norrænar bókmenntir í þættinum Víðsjá á Rás eitt í gær og fyrradag. Benedikt fer víða í erindum sínum og setur bókaflokkinn m.a. í samhengi við möguleika og vanda framúrstefnu á okkar dögum. Erindin Benedikts má nálgast á vef Ríkisútvarpsins, fyrra erindið er hér og það síðara er hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page