17.11.06

Skáldið Rumsfeld


Eins og allir vita var Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra Bandaríkjanna látinn taka pokann sinn á dögunum. Af því tilefni hefur vefritið www.slate.com tekið saman úrval ljóða Rumsfeld sem finna má á heimasíðu varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna.

The Unknown

As we know,
There are known knowns.
There are things we know we know.
We also know
There are known unknowns.
That is to say
We know there are some things
We do not know.
But there are also unknown unknowns,
The ones we don't know
We don't know.
—Feb. 12, 2002, Department of Defense news briefing


Smellið hér til að lesa ljóðaúrvalið í heild sinni. Á sama stað má einnig finna úrval heimspekilegra orðspjóta eftir Rumsfeld. Þetta fréttaskot er í boði liðhlaupsins.
Þess má geta að ljóðin hafa einnig birst í bókinni Af stríði sem kom út á vegum Nýhils árið 2003.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page