26.5.06

Pugilists e. W. Mark Sutherland

Hljóðljóðið Pugilists er eftir kanadíska ljóðskáldið W. Mark Sutherland. Sutherland var meðal gesta á fjölljóðahátíðinni Orðið tónlist sem haldin var á nýliðinni helgi, og átti einn af eftirminnilegri performönsunum. Ljóðið er fengið af disknum Oral cavity, og það má heyra með að smella hér (hægrismellið og veljið 'save target as' til að vista).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page