21.6.06

Aparass (aldrei segja afsakið)


Homo Sapiens hefur verið til í sirka 200.000 ár (slíkt er þó enn ómögulegt að fullyrða nokkuð um), Back gammon var fundið upp fyrir kannski 6000 árum, Jésú fæddist að öllum líkindum í Betlehem fyrir 2006 árum, Norðmenn fluttu svo sennilega til íslands fyrir 1100 árum. Hellingur af árum, tölum sem engum segja neitt nema kannski stjarn-, fornleifa- og sagnfræðingum, fólki sem hefur óendanlegar stærðir og stjarnfræðilegan tíma á skrifborði sínu dag hvern. Breytingar í náttúrunni gerast ofur hægt, oftast svo hægt að á meðan líða margar kynslóðir manna undir lok sín og því enginn sem getur sagt; Hey! Þessi burkni er kominn með munn!

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page