14.6.06

Ljóð úr Roða e. Ófeig Sigurðsson

II

Enn erum við daufir
nemar upplýstrar villu
troðandi marvaða
innan hunsaðra marka
dýpkandi spor í eðjuna
í þróun & gáttin
út í heiminn
auga líkamans
meðan allt annað sefur
& bíður.


Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page