7.7.06

Nokkurskonar bókmenntafræðileg nálgun: Blandarabrandarar (die Mixerwitze)

Skáldið Eiríkur Örn Norðdahl fagnaði stórafmæli fyrir stuttu. Í tilefni þess birtist ritdómur Önnu Bjarkar Einarsdóttur um síðustu bók hans, Blandarabrandara. Eiríkur Örn hefur lagt mikið af mörkum til ljóðlistar á undanförnum árum, kynnt erlenda listamenn og framandi strauma framúrstefnuljóðlistar fyrir landanum. Þá hefur hann vakið athygli á ljóðlist í samtímanum með ýmsum uppákomum og skrifum. Bækur hans hafa þó ekki alltaf fengið jákvæðar viðtökur en þar er fremur um að kenna að skrif hans eru samferðamönnum hans framandi en að þau séu léleg. Þessari grein er ætlað að bæta úr skorti á fræðilegri nálgun á verkum Eiríks Arnar.

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page