25.7.06

Nypoesi - upplestrar

Þann þrítugasta júní síðastliðinn var haldinn upplestur á vegum skandinavíska vefritsins nypoesi.net. Þar komu meðal annars fram Joar Tiberg, Monica Aasprong, Caroline Bergvall, Johan Jönson og Martin Glaz Serup. Hægt er að hlýða á upplestrana á netinu með því að smella hér. Tregawöttin tíu þúsund mæla með nypoesi.net.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page