11.8.06

exquisite collage or andre going solo e. Marko Niemi
Tregawöttin tíu þúsund liggja í bloggunum þessa dagana og hafa á ráfi sínu m.a. fundið stórfenglegt ljóðablogg finnska ljóðskáldsins Marko Niemi, sem á ljóðið hér að ofan, sem heitir exquisite collage or andre going solo. Rennið músarbendlinum yfir ljóðið. Marko Niemi bloggar öðrum eins meistaraverkum á http://nurotus.blogspot.com.
Viðbót: Ljóðið virðist virka illa hér hjá öðrum en notendum Internet Explorer. Öðrum er bent á að smella hér til að sjá ljóðið í réttri mynd sinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page