22.9.06

DNA-bankinn e. Lynn Kozlowski

DNA-bankinn er ljóð eftir Lynn Kozlowski, bandarískan vísindamann og skáld, og birtist hér í þýðingu Hjörvars Péturssonar. Hallmar Sigurðsson leikari les, en Jón Hallur Stefánsson stjórnaði upptöku.

Lynn Kozlowski er prófessor og forstöðumaður lífatferlisfræðilegra heilsurannsókna við Ríkisháskólann í Pennsylvaníu. Hann hefur birt bæði skáldskap og vísindagreinar í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum. Kennsla hans og rannsóknir hafa m.a. komið inn á rannsóknasiðfræði. Hjörvar Pétursson er líffræðingur í Grafarvogi.

Smellið hér til að hlusta á ljóðið (hægrismellið og veljið 'save target as' til að vista).

Hér má svo fræðast lítið eitt meir um Kozlowski.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page