28.9.06

Leturmaurar Odeds Ezer

Tregawöttin tíu þúsund vilja, af öllu afli, vekja athygli á verkum hebrezka týpógrafistans Oded Ezer, en frá honum segir í nýrri grein/viðtali á Pingmagazine. Viðtalið má lesa með því að smella hér.

Meðal þeirra verka sem má lesa um eru tilraunir Ezers til að búa til týpógrafískar lífverur - eins konar leturmaura - en dæmi um slíka má m.a. sjá hér fyrir ofan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page