18.10.06

Holu konurnar

Eftirfarandi ljóð fannst í teiknisögunni „Two Roads Diverge“, fyrsta hluta Southland Tales (hlutar 4-6 verða samnefnd bíómynd). Sagan gerist í Bandaríkjunum árið 2008 þegar vegabréfseftirlit er á öllum fylkjamærum og bensín af skornum skammti sökum vaxandi ófriðar í Miðausturlöndum. Höfundurinn er Krysta Now (fædd Kapowski), klámmyndaleikkona sem fer með hækur úr sumarbæklingnum og er undir sterkum áhrifum frá T.S. Eliot.

Ljóðið fann
Ásgeir H Ingólfsson.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page