10.11.06

Dagskrá ljóðahátíðar

Í kvöld kl. 20 hefst glæsileg dagskrá ljóðahátíðar Nýhils í Stúdentakjallaranum, og heldur hún svo áfram fram á annað kvöld. Á morgun verður málþing í Norræna húsinu kl. 12 á hádegi, sem stendur til 15, og upplestur frá 16-18. Um kvöldið heldur gamanið svo áfram í Stúdentakjallaranum, og hefst sú dagskrá kl. 20. Hér að neðan er dagskrá fyrir viðburðina tvo í Norræna húsinu - og birtist hún með fyrirvara um breytingar.

Dagskrá/ Program

Föstudagur/ Friday

20.00 Þórdís Björnsdóttir
20.15 Ingólfur Gíslason
20.30 Jesse Ball
20.45 Leevi Lehto
21.05 Ófeigur Sigurðsson
21.20 Ingibjörg Magnadóttir
21.35 Gunnar Wærness
21.55 Homebreakers
22.15 Valur Brynjar Antonsson
22.35 Katie Degentesh
22.55 Kristín Eiríksdóttir
23.15 Birgitta Jónsdóttir
23.35 Kenneth Goldsmith
23.55 Berglind Ágústsdóttir
00.15 Matti Pentikäinen
00.35 Skakkamanage


Laugardagur/ Friday

20.00 Bjarni Klemenz
20.15 Stórsveit Áræðis
20.35 Jane Thompson
20.55 Haukur Már Helgason
21.10 Óttar Martin Norðfjörð
21.30 Derek Beaulieu
21.50 Donna Mess
22.10 Kristín Svava Tómasdóttir
22.25 Jörgen Gassilewski
22.45 Þórunn Erlu Valdimarsdóttir
23.05 Anna Hallberg
23.25 Eiríkur Örn Norðdahl/ Halldór Arnar Úlfarsson
23.45 Kabarettinn Músifölsk
00.05 Christian Bök
00.25 Reykjavík!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page