29.11.06

Tvö ljóð úr AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMN- OÓPQRSTUÚVWXYÝZÞÆÖ

N.

Naðran nagaði napra nasistaforingjann. Nasistinn nauðaði, nauðalíkur nauðbeygðum nauðgara. Nauðstaddur námshesturinn nánast náttblindur, náunginn nebbnilega neðanfrá neðanjarðarbyrginu. Neðantil nefndur „negrinn" - nennir netaðgerð, neyðartilfellum. Niðurbældi norski nýnasistinn nýorðinn nýtískulegur, nýtur nælonsokka, næmra nærklæða. Nærliggjandi nöðrurnar nöguðu nöldursegginn nöturlega.

S.

Sannanirnar sannarlega sannfærandi, sannfærðu sanntrúaða sauðamanninn. Sauðkindirnar saurgaðar, sá sáðfrumurnar seigar, seigfljóta seinlega. Seinþroska Selfyssingurinn sennilegasti serðirinn. Séríslenskt sérkenni, sérstaklega siðblint. Siðferðisbrot siðleysingjans síendurtekið - sjokkerandi, sjúklegt. Sjötugur skaðvaldurinn skalf, skammarlegt, skandall.


Óttar Martin Norðfjörð

Ljóðin eru úr bókinni AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYÝZÞÆÖ

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page