4.12.06

Við erum flutt: www.tregawott.net

Góðir lesendur.

Tíu þúsund tregawött hafa flutt sig um set og búa nú að www.tregawott.net. Nýju síðuna hannaði Þórarinn Björn Sigurjónsson, af miklum myndugleik og sönnu göfuglyndi.

Allt efni sem stendur til að flytja hefur verið flutt yfir á nýju síðuna.

Það er von ritstjórnar að nýja síðan verði öllum til gríðarlegrar gleði.

Vinsamlegast uppfærið hlekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page