4 ný ljóð e. Þorstein Guðmundsson

upp í þvagrásina,
og sítrónu í rassgatið.
Eins og fyrir töfra
virðist efnahagsvandinn
alls ekki svo alvarlegur.
---
Þrír fullorðnir menn
keyptu bát.
Allt gekk vel
þar til
einn datt out.
---
Lína átti apa,
herra Níels.
Hann var skírður
eftir Herra Íslandi
sem sá sér ekki fært að mæta
vegna örðugleika í einkalífi.
---
Þeir hjá Volvo
gáfu vísindunum langt nef
þegar þeir græddu hjarta
í bláan skutbíl.
Þorsteinn Guðmundsson
Ljóðin eru fengin úr væntanlegri ljóðabók Þorsteins.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home