22.5.06

Bakvið altarið eftir Kristínu Eiríksdóttur


Vídjóljóðið Bakvið altarið er eftir Kristínu Eiríksdóttur. Kristín hefur gefið út tvær ljóðabækur, Kjötbæinn sem kom út hjá Bjarti 2004 og svo Húðlit auðnin sem kom út í seríu Nýhils, Norrænar bókmenntir, síðastliðinn laugardag. Kristín er þessa dagana búsett í Búdapest. Til stóð að Bakvið altarið yrði flutt á nýafstaðinni fjölljóðahátíð, Orðið tónlist, en af því gat ekki orðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page