4.5.06

Draumfarir bókstafa

Tregawöttin mæla innilega með því, og mælast innvirðulegast til þess, að fólk horfi vel og vandlega á sjónljóð Brians Kim Stefans, The dreamlife of letters. Ljóðið er með því allra flottasta sem gert hefur verið í netljóðlist. Smellið hér til að upplifa. Brian Kim Stefans rekur einnig www.arras.net og er með ljóðabloggið Free Space Comix.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page