4.5.06

Höfn í Hornafirði!

Fyrir fáeinum árum þvældist nóbelsverðlaunaljóðskáldið Seamus Heany um Ísland með sekkjapípu og einhvers konar framúrstefnulegt þjóðháttasjó. Í nýjustu ljóðabók Heanys, District and circle, er svo að finna ljóðið Höfn sem birtist meðal annars í Guardian:

Höfn

The three-tongued glacier has begun to melt.
What will we do, they ask, when boulder-milt
Comes wallowing across the delta flats

And the miles-deep shag ice makes its move?
I saw it, ridged and rock-set, from above,
Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff,

And feared its coldness that still seemed enough
To iceblock the plane window dimmed with breath,
Deepfreeze the seep of adamantine tilth

And every warm, mouthwatering word of mouth.

Tregawöttin spyrja sig hvort ekki hljóti hér að vera um humarhátíðarbælið sjálft að ræða: Höfn í Hornafirði sem hvílir undir sjálfum Vatnajökli?


Tenglar:
Dómur um Circle and district á Guardian
Æviágrip Seamus Heany hjá Nóbelsakademíunni
Nóbelsverðlaunaræða Heanys
Hornafjarðarvefurinn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page