Operation Nukorea e. Young-Hae Chang Heavy Industries
Einhverjir kannast væntanlega við Young-Hae Chang Heavy Industries, sem meðal annars eiga heiðurinn af hinu stórfenglega ljóði Cunnilingus in North Korea. Í tilefni af yfirvofandi kjarnorkuárásum á Írani hafa Tregawöttin ákveðið að deila með lesendum sínum ljóðinu Operation Nukorea. Annars skal lesendum einnig bent á að fjöldann allan af verkum Young-Hae Chang Heavy Industries má nálgast á http://www.yhchang.com/.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home