27.5.06

Sjón í Berlín


Drengurinn með röntgenaugun, ljóðskáldið Sjón, kemur fram á ljóðahátíð í Berlín í dag. Atburðurinn, sem nefnist "Nacht der Poesie", fer fram undir beru lofti við Potsdamer Platz kl. 20 í kvöld. Einnig mun hann taka þátt í dagskránni "Poesiegespräch - Vom Gedicht zum Songtext: Dem Ton auf der Spur" í Literaturwerkstatt þann 31. maí kl. 18.30. Nánari upplýsingar um dagskrána má finna á vefsíðunni: http://www.literaturwerkstatt.org/

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page