16.5.06

Skáldaspírukvöld

64. Skáldaspírukvöldið verður haldið nk. þriðjud. kl. 20.00 í Iðu, að vanda.
16.maí. Skáld kvöldsins að þessu sinni er Emil Hjörvar Petersen, en hann er
nýkjörinn formaður Torfhildar, félags bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands.

Emil mun lesa upp úr ýmsum verkum sínum, ljóðum, smásögum og öðrum verkum,
þ.á m. væntanlegri ljóðabók sem kemur út með haustinu.

Skipuleggjandi kvöldsins er Benedikt S. Lafleur: gsm 659-3313


Tenglar:
Blogg Emils
LaFleur-útgáfan

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page