12.5.06

Ungur Kópvogningur myrti ekki ítalska stúlku í Þýskalandi e. Hauk Má Helgason

Ljóðið Ungur Kópvogningur myrti ekki ítalska stúlku í Þýskalandi – en orti henni þetta kvæði er eftir Hauk Má Helgason. Upplesturinn er nýr, líkt og ljóðið sem þó hefur stöku sinnum verið lesið upp á síðustu vikum við góðar undirtektir. Haukur Már er félagi í Nýhil og hefur gefið út þrjár ljóðabækur: Eini strákurinn í heiminum sem kunni að telja (2000), 2004 (Nýhil,2003) og Rispa Jeppa (Nýhil, 2005). Smellið hér til að hlusta (hægrismellið og veljið 'save target as' til að vista).

Homo Activitus - myndljóð e. Hauk Má á Tíu þúsund tregawöttum
Blogg Hauks Más
Prematuring the pope e. Hauk Má
Rispa jeppa
2004
Aðilafræðin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page