22.6.06

Lata stelpan skrifar um Ljóðabókaverzlun Nýhils

Tíu þúsund tregawött vilja benda á grein feminíska vefritsins Lata stelpan um eftirlætis verzlun Tregawattanna, Ljóðabókaverzlun Nýhils í Kjörgarði við Laugaveg. Greinina má lesa með því að smella hér. Í greininni segja þeir Þór Steinarsson og Örvar Þóreyjarson Smárason meðal annars frá tilurð Nýhils, frá rekstri listabatterís í verðbólgu og góðæri, og ræða um konur í ljóðlist. Meðfylgjandi mynd er fengin að láni hjá Lötu stelpunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page