Nokkuð sönn saga e. Bob Hansson

Langar lappir, mjúk húð
hár.
Barn á bóndabæ leikur sér,
þokar sér nær.
Klettagórillan með krosslagða útlimi,
steinhissa, veit ekki,
veit ekki – útrýmingarógnuð
..................................... /óróleg ...
Barnavagnsrúnturinn, ástríðan
í fjórlita umbúðum, líttu
ekki burt, líttu beint inn í
myndavélina og –
lifðu! Útlimir ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home