26.7.06

3 ljóð eftir Jon Paul Fiorentino

Jon Paul Fiorentino er kanadískt ljóðskáld og ritstjóri. Ljóðin þrjú sem birtast hér eru öll fengin úr nýrri bók hans The Theory of the Loser Class (Coach House Books, 2006). Hann hefur áður gefið út ljóðabækurnar hover (Staccato) og transcona fragments (Cyclops Press) og Hello Serotonin (Coach House Books, 2004), og grínbókina Asthmatica (Insomniac Press, 2005). Meðal nýlegra ritstjórnarverkefna hans eru antólógíurnar Career Suicide! Contemporary Literary Humour (DC Books, 2003) og Post-Prairie - sem hann vann saman með Robert Kroetsch (Talonbooks, 2005). Hann býr í Montreal þar sem hann kennir skriftir við Concordia háskólann og ritstýrir Matrix magazine. Bókin The Theory of the Loser Class fæst í Ljóðabókaverzlun Nýhils í Kjörgarði. Jon Paul Fiorentino bloggar á http://asthmaboy.blogspot.com/.

Ljóðin þrjú, Sonnetta R2-D2, Straff og Leiðindafólk helst í hendur má lesa með því að smella hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page