18.8.06

Aubade e. Philip LarkinHér hyllum við Youtube vefinn, gjöf stafrænnar tækni til ljóðlistar. Við sjáum myndband við ljóðið Aubade eftir enska skáldið Philip Larkin. Það hefst á orðunum

I work all day, and get half-drunk at night.
Waking at four to soundless dark, I stare.
In time the curtain-edges will grow light.

Allt ljóðið má auðveldlega finna með google-undratækinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page