4.8.06

Ortu reiður um öxl


Tíu þúsund tregawött mæla í dag alveg sérstaklega með blogginu hans Jim Behrle. Hann nefnir það eina ljóðabloggið sem skiptir máli. Þar leikur hann sér með myndasögur og glansmerki, tengir á video-ljóð og er almennt grimmur við aðra bloggara og ljóðskáld. Hann er reyndar þekktur fyrir að skipta um vefslóð um leið og einhver tengir á hann - svo þið skulið drífa ykkur.

3 Comments:

Blogger Jim Behrle said...

Yo

Thanks for the link--where you at??

xxxjimmy

2:31 e.h.  
Blogger ingó said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

1:27 e.h.  
Blogger ingó said...

Hey, this is Iceland calling. If you stop by, say hi and we will buy you lots of beer.
- The editors

1:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page