9.10.06

Ljóðahátíð Nýhils: Christian Bök


Meðal gesta á Alþjóðlegri ljóðahátíð Nýhils sem haldin verður 10. og 11. nóvember næstkomandi verður kanadíska ljóðskáldið Christian Bök. Þeir sem misstu af Bök þegar hann kom hér síðast geta m.a. hlustað á hann
hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page