Ljóðahátíð Nýhils: Kenneth Goldsmith syngur Wittgenstein

Verkið sem Tregawöttin vilja kynna í dag nefnist hins vegar "Kenneth Goldsmith sings Ludwig Wittgenstein (for M.A. Numminen)". Verkið er í tveimur hlutum og það má nálgast með því að smella á viðeigandi hlekki hér að neðan (hægrismellið og veljið 'save target as' til að vista).
Kenneth Goldsmith sings Ludwig Wittgenstein (for M.A. Numminen) - 1. hluti
Kenneth Goldsmith sings Ludwig Wittgenstein (for M.A. Numminen) - 2. hluti
1 Comments:
Þetta minnir mig á hina mögnuðu menningarupplifun þegar M.A. Numminen og Petro Hietanen fluttu Tractatus í Norræna húsinu með banjó og harmónikku að vopni. Nú man ég ekki hvaða ár þetta gerðist, reyndar vissi Petro ekki hvaða ár var - þegar þetta gerðist.
Skrifa ummæli
<< Home