27.10.06

Þvottasnúra


Ég er húsmóðir í Mósambík
og ég fæ engin laun

Ég er húsmóðir í Mósambík
og ég elda ekki baun

Ég er húsmóðir í Mósambík
og ég þvæ blóð úr skyrtunni þinni

Ég er húsmóðir í Mósambík
og ég fæ engin laun

höf. ók.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page