19.5.06

Norrænar bókmenntir

Nýhil gefur í dag út fimm nýjar bækur. Um er að ræða síðara holl í ljóðabókaseríu Nýhils, fimm ljóðabækur frá jafn mörgum nýhilistum. Ónefnd bók eftir Þórdísi Björnsdóttur, Eðalog eftir Val Brynjar Antonsson, Húðlit auðnin eftir Kristínu Eiríksdóttur, Litli kall strikes again eftir Steinar Braga og Roði eftir Ófeig Sigurðsson.

Meira hér...0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page