6.7.06

Kynvilla, fullnæging, nauðgun og fleiri performansarUm fyrsta þátt Rock Star: Supernova


Áður en lengra er haldið er rétt að svara fyrst spurningunni augljósu: Hvað í fjandanum er umfjöllun um söngvakeppni að gera á ljóðasíðu?

Jú, þegar þessar keppnir eru dæmdar þá er fyrst minnst á sönginn – skiljanlega – og persónuleikann en við og við er rætt um hvernig flytjendunum takist að túlka lögin. Sem þýðir í raun oftast þetta: hversu gott skynbragð bera flytjendur á þá ljóðlist sem sönglög eru.

Lesa meira ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page