3.8.06

Tími til að myrða og skapa - aftur e. Eirík Örn Norðdahl

Það er fátt mikilvægara listamönnum en að neimdroppa. Þetta virðist kannski lítilsvert snobb við fyrstu sýn, og það má jafnvel hugsa sér að menn fái aulahroll. Guð veit að ég geng um af taugakippum í hvert skipti sem ég segi: „Language poetry“. Að ég tali nú ekki um Lang-po. En ég held það séu samt hreinar línur að aðilar ljóðabransans eru engan veginn nógu duglegir við að segja hvor öðrum hvað þeir eru að lesa – ef þeir eru þá að lesa nokkuð.

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page