16.10.06

3 ljóð e. Franz Wright

Ljóðskáldið Franz Wright vann Pulitzer-verðlaunin í ljóðlist árið 2004 fyrir bókina Walking to Martha's Vineyard, en svo merkilega vill til að faðir Franz, James Wright, vann þessi sömu verðlaun fyrir safnljóðabók sína árið 1972, og eru þeir feðgar einu feðgarnir til að hafa báðir unnið til þessara verðlauna í sama flokki. Jóhann Hjálmarsson og Gyrðir Elíasson munu báðir hafa fengist við þýðingar á ljóðum James Wright, en hér er það Jón Kalman Stefánsson sem tekst á við þrjú ljóð eftir Franz, Alkóhól, Næturskrif og Þarna.

Smellið hér til að lesa ljóðin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page