12.10.06

Ljóð úr Sagði pabbi e. Hal Sirowitz

Ljóðabókin Sagði pabbi eftir bandaríska skáldið Hal Sirowitz kom nýlega út hjá Dimmu. Samkvæmt tilkynningu er bókin safn frumlegra og fyndinna ljóða, þar sem kallast á bernskuminningar, föðurleg heilræði og kaldhæðnislegar hugleiðingar um lífið og tilveruna. Hal Sirowitz var útnefndur lárviðarskáld í Queens, New York, og hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín sem hafa verið þýdd og gefin út í 10 löndum. Áður hefur komið út á íslensku metsölubók hans Sagði mamma. Tregawöttin birta hér þrjú ljóð úr bókinni nýju, en þýðandi er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Smellið hér til að lesa ljóðin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page