29.6.06

Harold Pinter og (hed) p.e. – ólíkir boðberar jingóisma e. Kára Pál Óskarsson

Um þessar mundir standa yfir sýningar á leikritinu Fagnaði eftir Harold Pinter. Eins og öllum er kunnugt vann hann nóbelsverðlaunin í fyrra og flutti af því tilefni magnað ávarp þar sem hann úthúðaði leiðtogum Bandaríkjanna og Bretlands fyrir hernaðarbrölt þeirra. Það er á almanna vitorði að Pinter er vinstrisinnaður aðgerðasinni sem hefur í marga áratugi beitt sér í þágu friðar og mannréttinda um heim allan. Það sem ekki öllum er kunnugt um, er þetta litla ljóð sem hann orti skömmu eftir lok fyrri flóabardagans árið 1991:

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page