11.6.06

söngur trjánna e. Henrik Garcia

vaknið svæflar!

nú grær hinni einu gjöf
um gærdags virki

eldvængir júnímánaðar
hefja sig yfir ægræn höfkomið allir kyndilberar!
korthafar nýs tímabils!

lífsluktir! lampar!
laufmyllur! ljósbjöllur!

ljómið!Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page