20.6.06

Til ungdómsins e. Músífölsk

Árið 2005 ákváðu þeir Jón Örn Loðmfjörð og Sölvi Úlfsson að láta ekki vankunnáttu stöðva sig í tónlistarsköpun. Þeir stofnuðu hljómsveit sem hlaut nafnið Músífölsk. Slagorð sveitarinnar varð „Tónlist, afsakið orðbragðið!". Stuttu seinna gekk raftónlistarmaðurinn Lime, öðru nafni Emil Hjörvar Petersen, í hljómsveitina. Hófu þremenningarnir að skapa tón- og hljóðverk úr öllum þeim fyrirbærum sem hendi voru næst; allt frá dagblöðum, glerflöskum, didgeridoo, klarinetti, kínverskri fiðlu upp í hljóðgervla og tölvur.

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page