17.7.06

Hvað verður af sálinni í mönnum þegar þeir eru sjóveikir?

Þó myndin af mér sé mæðuleg
þá er hún töff og jafnvel dáldið sönn.
Þarna er jafnvel komið fram ákveðið lykilatriði:
hömlulaus sjálfsvorkunn asnans.

Ef Sókrates væri uppi á okkar tímum,
væri hann þá ekki bara iðjuleysingi og ónytjungur?
Svar: Sjálfur skrifaði ég ekkert.
Ég gekk um götur og talaði.
Það er sú iðja sem gerði mig manna ódauðlegastan.
Aðferð mín er ekki það eina sem ég færði heimspekinni.
Ég færði heimspekina úr skýjunum niður á jörðina.
Þeir sem gáfu sér ekki tíma námu það ekki þá (og nema það ekki nú).

Meira hér...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page