1.9.06

ógæfa á hótelinu á horni Vermont og 3. strætis e. Charles Bukowski

Í tilefni þess að nú verður tekin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (IIFF) kvikmyndin Factotum, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Charles Bukowski, birta Tregawöttin nú ljóðið ógæfa á hótelinu á horni Vermont og 3. strætis (bad times at the 3rd and vermont hotel) eftir Bukowski. Ljóðið er fengið úr ljóðabókinni you get so alone at times that it just makes sense.

Smellið
hér til að lesa ljóðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page