31.10.06

Fjórar gerlaprufur úr framandi framúrstefnuljóðlist e. Eirík Örn Norðdahl

Í tilefni af yfirvofandi alþjóðlegri ljóðahátíð Nýhils, sem haldin verður 10. og 11. nóvember í Norræna húsinu í Reykjavík og Stúdentakjallaranum, hafa hin Tíu þúsund tregawött fengið leyfi til þess að endurbirta grein Eiríks Arnar Norðdahl, Fjórar gerlaprufur úr framandi framúrstefnuljóðlist, sem birtist fyrst í Tímariti Máls og menningar síðastliðið vor. Í greininni er tæpt á verkum þriggja skálda og flarf-skáldahópsins. Skáldin þrjú, Leevi Lehto, Christian Bök og Kenneth Goldsmith, eru allir gestir ljóðahátíðar, sem og Katie Degentesh, sem tilheyrir skáldahópi flarfista.

Smellið hér til að lesa greinina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page