Ölvaða borg e. Hermann Stefánsson

turnar hennar tróna skakkir og skældir
byggingar úr mistri
skip sigla fullum seglum um strætin“
Á þessum orðum hefst ljóð Hermanns Stefánssonar, Ölvaða borg, úr ljóðabókinni Borg í þoku sem kemur út hjá Hávallaútgáfunni á næstu dögum.
Smellið hér til að lesa ljóðið allt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home