19.5.06

Enzo Minarelli á Orðið tónlist

Tregawöttin tíu þúsund vilja benda lesendum sínum á ljóð Enzos Minarelli, Cultpppoem, sem hýst er á Ubu-vefnum. Ljóðið má heyra með því að smella hér, og önnur verk Enzos má heyra með því að smella hér. Enzo þessi er einn gesta á fjölljóðahátíðinni Orðið tónlist sem stendur yfir þessa dagana. Helstu uppákomurnar fara fram í kvöld og á morgun, og svo er málþing á sunnudag. Dagskráin fer hér að neðan.

Þá má minna á færslu um Rod Summers, sem einnig tekur þátt í hátíðinni.

Meira um Orðið tónlist hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Refresh Page